WordPress ferðasíða sem keyrir á Elementor Pro

Hraðabestun á Wordpress ferðasíðu sem keyrir á Elementor pro

Nýverið fengum við það verkefnið að hraðabesta ferðabókunarsíðu sem keyrir á Elementor Pro, Bókun.io og fleirrum professional lausnum.

Þessi vefsíða er byggð upp með mikið af custom lausnum og custom forritun þannig að hér þurfti að fara varlega og fylgjast með hvort að þær breytingar sem við gerum hafi nokkuð áhrif á virkni síðunnar.

Áður en við byrjuðum á vefsíðunni þá var hún að skora svona á hraðabestunartólum

  • GTMetrix fékk síðan F
  • Mobile á Google Pagespeed 18
  • Desktop á Google Pagespeed 44

Þessi vefsíða krafðist töluverð tíma í að koma henni á sem bestan stað varðandi hraða og það tókst líka svona glimmrandi vel

  • GTMetrix A
  • Mobile á Google Pagespeed 88
  • Desktop á Google Pagespeed 99

Hægt að sjá einnig niðurstöðuna á screenshottunum hér (ath við birtum ekki nafn viðskiptavina nema þeir óski eftir því)

 

Related Posts