Við fengum nýlega það verkefni að leitarvélabesta og hraðabesta netverslun sem er að byrja sínar Íslensku vörur á Bandaríska markaðinum. Netverslunin er tiltölulega ný af nálinni en að hlutir séu nýjir eru ekki samansem merki um að vefsíðan/netverslunin hafi farið í gegnum sérstaka hraðabestun. Netverslunin keyrir á vefverslunarkerfinu WooCommerce sem er partur af WordPress vefumsjónarkerfinu.
Fyrir hraðabestun á netversluninni í WooCommerce að þá var staðan svona samkvæmt hraðamælingum
- Stærð vefsíðu í megabætum var 3.65mb
- GTmetrix D í einkunn ( 61% performance og 82% í strúktúr)
- Desktop 52 (Google pagespeed)
- Mobile 28 (Google pagespeed)
Eftir hraðabestun sem skiptir líka gríðarlega miklu máli þegar kemur að leitarvélabestun að þá náðum við að besta síðuna alveg afburða vel en hérna eru niðurstöðurnar eftir bestun
- Stærð vefsíðu núna 850 kílóbæt
- GTmetrix A í einkunn ( 94% performance og 100% í strúktúr)
- Desktop 100 (Google pagespeed)
- Mobile 96 (Google pagespeed)
Viltu láta hraðabesta þína netverslun hafðu þá endilega samband