Af hverju er hraðabestun mikilvæg ?

Af hverju er hraðabestun mikilvæg | Leitarvélar elska hraða vefi

Hraðabestun á vefsíðu er farinn að vera mjög mikilvægur þáttur hjá þeim sem vilja skara fram úr á veraldarvefnum. Hérna höfum við tekið saman nokkra hluti sem skipta gríðarlegu máli þegar þú ert að kynna þína þjónusta eða selja þína þjónustu / vörur á netinu. 1. Leitarvélarnar elska hraðar vefsíður ! Hraði vefsíðu skiptir leitarvélarnar […]

WooCommerce netverslun hraðabestun

WooCommerce netverslun hraðabestun | Wordpress Hraðabestun

Við fengum nýlega það verkefni að leitarvélabesta og hraðabesta netverslun sem er að byrja sínar Íslensku vörur á Bandaríska markaðinum. Netverslunin er tiltölulega ný af nálinni en að hlutir séu nýjir eru ekki samansem merki um að vefsíðan/netverslunin hafi farið í gegnum sérstaka hraðabestun. Netverslunin keyrir á vefverslunarkerfinu WooCommerce sem er partur af WordPress vefumsjónarkerfinu. […]