Af hverju er hraðabestun mikilvæg ?

Hraðabestun á vefsíðu er farinn að vera mjög mikilvægur þáttur hjá þeim sem vilja skara fram úr á veraldarvefnum. Hérna höfum við tekið saman nokkra hluti sem skipta gríðarlegu máli þegar þú ert að kynna þína þjónusta eða selja þína þjónustu / vörur á netinu. 1. Leitarvélarnar elska hraðar vefsíður ! Hraði vefsíðu skiptir leitarvélarnar […]