Af hverju er hraðabestun mikilvæg ?

Hraðabestun á vefsíðu er farinn að vera mjög mikilvægur þáttur hjá þeim sem vilja skara fram úr á veraldarvefnum. Hérna höfum við tekið saman nokkra hluti sem skipta gríðarlegu máli þegar þú ert að kynna þína þjónusta eða selja þína þjónustu / vörur á netinu. 1. Leitarvélarnar elska hraðar vefsíður ! Hraði vefsíðu skiptir leitarvélarnar […]
WordPress ferðasíða sem keyrir á Elementor Pro

Nýverið fengum við það verkefnið að hraðabesta ferðabókunarsíðu sem keyrir á Elementor Pro, Bókun.io og fleirrum professional lausnum. Þessi vefsíða er byggð upp með mikið af custom lausnum og custom forritun þannig að hér þurfti að fara varlega og fylgjast með hvort að þær breytingar sem við gerum hafi nokkuð áhrif á virkni síðunnar. Áður […]
Ferðasíða sem keyrir á WP Bakery

Við tókum að okkur að hraðabesta eina ferðasíðu sem var hönnuð og sett upp í WordPress og með WB Bakery hönnunartólinu og bauð upp á ferðirnar sínar í gegnum Bókun kerfið. Vefsíðan var að skora svona samkvæmt google pagespeed Mobile 35 Desktop 65 GTmetrix var hún með einkunina A & B sem er bara almennt […]