Ferðasíða sem keyrir á WP Bakery

Ferðasíða sem keyrir á WP Bakery | Hraðabestun Wordpress

Við tókum að okkur að hraðabesta eina ferðasíðu sem var hönnuð og sett upp í WordPress og með WB Bakery hönnunartólinu og bauð upp á ferðirnar sínar í gegnum Bókun kerfið.

Vefsíðan var að skora svona samkvæmt google pagespeed

  • Mobile 35
  • Desktop 65
  • GTmetrix var hún með einkunina A & B sem er bara almennt mjög fínt

Þessi tiltekna bókunarsíða var einnig með mikið af magn af viðbótum (plugins) sem getur hægt á síðunni og skapað conflicta þannig að við byrjuðum á að hreinsa þær viðbætur sem við gátum ásamt því að skipta út ókeypis viðbótum / óuppfærðum viðbótum fyrir professional viðbætur sem við notum almennt í okkar vefuppsetningu.

Svo var tekin allur skalinn og síðan hraðabestuð samkvæmt tilboði og niðurstaðan úr þessu verkefni er eftirfarandi

  • Mobile 88
  • Desktop 98
  • GTmetrix A (93% Performance og 97% structure)

Sjá einnig screenshots (ath við sýnum ekki nafn viðskiptavinars)

Related Posts