Hraðabestun í Shopify | Shopify netverslun
Hraðabestun í Shopify | Shopify netverslun

Hraði á vefsíðu hefur aldrei

verið eins mikilvægur og núna

Hraði vefsíðu hefur í dag mikil áhrif á það hvar þú birtist í leitarvélunum!

Hraðinn á vefsíðunni þinni segir til um það hversu mikið eða lítið brotfall verður á síðunni þinni
og hefur þar af leiðandi bein áhrif á sölu í netversluninni þinni

Hraðabestun í Shopify | Shopify netverslun

Ertu að auglýsa á netinu ?

Ef að vefsíðan / netverslunin / bókunarsíðan þín er hæg að þá gætirðu verið að brenna peningum.

Kannarnir segja að ef vefsíða er lengur en 2 sekúndur að hlaðast að þá sé brottfallið um 47%

Það gæti skynsamlegt að fjárfesta fyrst í hraðabestun til að tryggja að það sé minna brottfall per click á þínum auglýsingum. Kannarnir segja einnig ef vefsíða er hröð að þá er notandinn lengur á vefsíðunni þinni.

Af hverju er mikilvægt að vera með hraða vefsíðu?

Fleirri heimsóknir

Það er fáir sem eru hrifnir af hægri vefsíðu en 47% af notendum missa þolinmæðina og fara af vefsíðunni ef hún er lengur en 2 sekúndur að hlaðast. Hröð vefsíða tryggir líka betri upplifun notandans að vefsíðunni og geri hann líklegri að skoða fleirri síður / vörur hjá þér.

Skora hærra á leitarvélunum

Hversu fljótt vefsíða hleðst upp er orðinn einn af mikilvægu þáttunum þegar kemur að leitarvélabestun. Hraðari vefsíða getur skilað hærri leitarniðurstöðum sem getur skilað fleirri heimsóknum.

Hámarka innkomu

Hraði skiptir máli og því hraðari vefsíðu sem þú ert með því liklegra ertu til að hækka hlutfall seldra vara/þjónustu. Tölfræðin segir að hver sekúnda geti skaðað "conversion rates" um 7%! Ef vefsíðan þín er hæg í dag að þá gæti hún átt mikið inni með góðri hraðabestun.

Veldu einn af okkar pökkum ef þú vilt hraðari vefsíðu

Hraður

Hraðastur

Hraðari

Meðal verkefna í hraðabestun

Með spurningu eða viltu vita meira ?